Án smásjár

(c) Zen&Senf

Tvö: „Þeir segja að hann hafi skapað verurnar í sinni eigin mynd.“

Tröllið Eitt hallaði sér aftur í Hafi Kyrrðarinnar, aftur í rykið, leit á þessa bláu plánetu sem flaut yfir sjóndeildarhring alheimsins, þakin hvítum blaktandi fánum og sagði íhugult: „Maður þarf örugglega mjög góða smásjá til að skoða hversu mikið í eigin mynd þær eru.“

Tvö: „Hið algilda þjónar hinu afstæða eins og ofmat þjónar auðmýkt.“

 

þýðandi: Guðrún Sævarsdóttir

deOhne Mikroskop

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *